Stjórn
& Eigendur

Hornsteinn er í eigu íslenskra fjárfesta ásamt því að vera dótturfélag HeidelbergCement (HCNE), sem starfar í byggingar- og jarðefnaiðnaði á heimsvísu. Í stjórn Hornsteins sitja Giv K. Brantenberg stjórnarformaður, Jan Gange, Sigurður Magnús Magnússon og Hrólfur Ölvisson. Varamenn eru Thea Stene og Þorsteinn Vilhelmsson.

Sameiginleg
yfirbygging –
Betri yfirsýn

Daglegur rekstur Hornsteins byggir á því að nýta sameiginlega yfirbyggingu til að fá betri yfirsýn yfir byggingariðnaðinn sem nýtist dótturfélögunum sem best í ákvarðanatöku og rekstri.